Starfskjör
Í reglum kjararáðs um starfskjör er kveðið á um ýmis almenn starfskjör svo sem orlof, tryggingar, endurmenntun, réttindi vegna veikinda og slysa og fleira.
Reglur um starfskjör embættismanna
Í reglum kjararáðs um starfskjör er kveðið á um almenn starfskjör embættismanna sem heyra undir úrskurðarvald kjararáðs.
Árnessjóðurinn
Ríkissjóður greiðir gjald af launum embættismanna annarra en presta í
sérstakan orlofssjóð, Árnessjóð. Nánari upplýsingar um starfsemi sjóðsins er að finna á . Af launum presta greiðir ríkissjóður gjald í
. Gjald þetta skal nema 0,3% af launum (heildarlaunum) og
greiðist mánaðarlega eftir á.
Fjölskyldu- og styrktarsjóður
Starfsmenntunarsjóður
Ríkissjóður greiðir gjald vegna embættismanna, annarra en presta og dómara, í Starfsmenntunarsjóð embættismanna. Hér er um styrk úr Starfsmenntunarsjóði embættismanna. Vegna presta er greitt í . Gjald þetta nemur 0,92% af mánaðarlaunum.
Reglur um starfskjör framkvæmdastjóra hlutafélaga
Í reglum kjararáðs um starfskjör framkvæmdastjóra félaga sem eru að meirihluta í eigu ríkissjóðs og dótturfélaga þeirra er kveðið á um almenn starfskjör þeirra.
Viðmiðunarreglur um greiðslur fyrir aukastörf
Á heimasíðu Alþingis er yfirlit yfir .