Hverjir heyra undir kjararáð

Kveðið er á um það í  hverjir heyra undir úrskurðarvald ráðsins um laun og önnur starfskjör.

Samkvæmt bráðabirgðaákvæði með lögum um kjararáð skulu allir þeir sem áður féllu undir úrskurðarvald Kjaradóms og kjaranefndar heyra undir ráðið þangað til það hafi ákveðið nánar til hverra þessi háttur á ákvörðun launa skuli ná.

Þjóðkjörnir fulltrúar og ráðherrar

Fullskipað kjararáð ákveður:


 • laun forseta Íslands, skv.
 • þingfararkaup, samkvæmt
 • launakjör ráðherra

Dómarar

Fullskipað kjararáð ákveður laun og starfskjör héraðsdómara og hæstaréttardómara.

Embættismenn

Þriggja manna kjararáð ákveður laun eftirtalinna embættismanna sem taldir eru upp í 


 • skrifstofustjóri Alþingis 
 • ráðuneytisstjórar og skrifstofustjórar í Stjórnarráði Íslands
 • ríkisendurskoðandi
 • forsetaritari
 • ráðuneytisstjórar
 • sendiherrar
 • skrifstofustjóri Hæstaréttar
 • biskup Íslands
 • vígslubiskupar
 • prófastar og prestar þjóðkirkjunnar
 • ríkissaksóknari
 • vararíkissaksóknari
 • saksóknarar
 • ríkislögmaður
 • ríkissáttasemjari
 • umboðsmaður barna
 • sýslumenn
 • ríkislögreglustjóri
 • lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
 • skólastjóri Lögregluskóla ríkisins
 • forstjóri Útlendingastofnunar
 • tollstjóri
 • forstjóri fangelsismálastofnunar
 • ríkisskattstjóri
 • skattrannsóknastjóri ríkisins
 • yfirskattanefndarmenn sem hafa það starf að aðalstarfi

Forstöðumenn ríkisstofnana

Þriggja manna kjararáð ákveður laun og starfskjör þeirra forstöðumanna ríkisstofnana sem settir eru á  sem birtur er í  janúar ár hvert, sbr. . Samkvæmt núgildandi lista heyra eftirtaldir forstöðumenn undir ákvörðunarvald kjararáðs:


 • ferðamálastjóri
 • fiskistofustjóri
 • forstjóri Byggðastofnunar
 • forstjóri Einkaleyfastofunnar
 • forstjóri Hafrannsóknastofnuanrinnar
 • forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
 • forstjóri Matvælastofnunar
 • forstjóri Samkeppniseftirlitsins
 • forstjóri Veiðimálastofnunar
 • forstöðumaður Skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna
 • framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
 • orkumálastjóri
 • seðlabankastjóri
 • fjársýslustjóri
 • forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins
 • forstjóri Bankasýslu ríkisins
 • forstjóri Fjármálaeftirlitsins
 • forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins
 • forstjóri Ríkiskaupa
 • forstöðumaður Fasteigna ríkissjóðs
 • forstöðumaður Minjastofnunar Íslands
 • forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • hagstofustjóri
 • þjóðminjavörður
 • forstjóri Samgöngustofu
 • forstjóri Landhelgisgæslu Íslands
 • forstjóri Neytendastofu
 • forstjóri Persónuverndar
 • forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar
 • forstjóri Vegagerðarinnar
 • forstjóri Þjóðskrár Íslands
 • rekstrarstjóri rannsóknarnefndar samgönguslysa
 • forstöðumaður Hljóðbókasafns
 • forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands
 • forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands
 • forstöðumaður Listasafns Íslands
 • forstöðumaður Námsgagnastofnunar
 • forstöðumaður Námsmatsstofnunar
 • forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Íslands
 • forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra
 • framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar
 • framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna
 • landsbókavörður
 • listdansstjóri Íslenska dansflokksins
 • rektor Háskóla Íslands
 • rektor Háskólans á Akureyri
 • rektor Hólaskóla - Háskólans á Hólum
 • safnastjóri Náttúruminjasafns Íslands
 • skólameistari Borgarholtsskóla
 • skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla
 • skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti
 • skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ
 • skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
 • skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga
 • skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands
 • skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja
 • skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands
 • skólameistari Flensborgarskóla
 • skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík
 • skólameistari Framhaldsskólans á Laugum
 • skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
 • skólameistari Framhaldsskólans í A-Skaftafellssýslu
 • skólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum
 • skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði
 • skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík
 • skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni
 • skólameistari Menntaskólans á Akureyri
 • skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum
 • skólameistari Menntaskólans á Ísafirði
 • skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga
 • skólameistari Menntaskólans í Kópavogi
 • skólameistari Menntaskólans í Reykjavík
 • skólameistari Menntaskólans við Hamrahlíð
 • skólameistari Menntaskólans við Sund
 • skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands
 • skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri
 • þjóðleikhússtjóri
 • þjóðskjalavörður
 • forstjóri Íslenskra orkurannsókna
 • forstjóri Landmælinga Íslands
 • forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands
 • forstjóri Mannvirkjastofnunar
 • forstjóri Skipulagsstofnunar
 • forstjóri Umhverfisstofnunar
 • forstjóri Veðurstofu Íslands
 • forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn
 • forstöðuamaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar
 • forstöðumaður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
 • framkvæmdastjóri Úrvinnslustjóðs
 • framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarður
 • landgræðslustjóri
 • skógræktarstjóri
 • forstjóri Barnaverndarstofu
 • forstjóri Geislavarna ríkisins
 • forstjóri Landspítalans
 • forstjóri Lyfjastofnunar
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Fjallabyggð
 • forstjóri Heilbrigðisstofnuanrinnar Patreksfirði
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki
 • forstjóri Heilbbrigðisstofnunarinnar Sólvangi
 • forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Vestmannaeyjum
 • forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
 • forstjóri Íbúðalánasjóðs
 • forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
 • forstjóri Sjúkratryggingastofnunar
 • forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins
 • forstjóri Vinnueftirlits ríkisins
 • forstjóri Vinnumálastofnunar
 • forstjóri Þjónustu- og þekkingamiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga
 • forstöðumaður Griningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins
 • framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar Dalvík
 • framkvæmdastjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands
 • framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu
 • landlæknir
 • umboðsmaður skuldara
 • framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands

Framkvæmdastjórar hlutafélaga í meiri hluta eigu ríkisins

Þriggja manna kjararáð ákveður laun og starfskjör framkvæmdastjóra hlutafélaga og annars konar félaga, einakaréttareðlis, sem eru að meiri hluta í eigu ríkisins og félaga sem eru að meiri hluta í eigu þeirra.


 • útvarpsstjóri
 • forstjóri Landsvirkjunar
 • forstjóri Isavia ohf.
 • forstjóri Íslandspósts ohf.
 • forstjóri Matíss ohf.
 • framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar ohf.
 • orkubússtjóri
 • forstjóri RARIK ohf.
 • bankastjóri Landsbankans hf.
 • framkvæmdastjóri Rannsókna- og háskólanets Íslands hf.
 • framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf.
 • framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar ehf.
 • framkvæmdstjóri Tern Systems hf.
 • framkvæmdastjóri RARIK Orkuþróunar ehf.
 • framkvæmdastjóri Samskipta ehf.
 • framkvæmdastjóri Orkusölunnar ehf.
 • forstjóri Landsnets hf. 
 • framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna hf.
 • framkvæmdastjóri Vísindagarðsins ehf.
 • framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands ehf.
 • framkvæmdastjóri Vigdísarholts ehf.