Skipan kjararáðs 

Kjararáð er skipað fimm ráðsmönnum og fimm til vara. Þrír eru kosnir af Alþingi, Hæstiréttur skipar einn og fjármála- og efnahagsráðherra einn. Ráðið kýs sér sjálft formann og varaformann úr hópi aðalmanna. Kjararáðsmenn skulu skipaðir til fjögurra ára í senn.

Formaður kjararáðs er Jónas Þór Guðmundsson.


Skipan kjararáðs 2014 til 2018

Skipan kjararáðs frá 1. júlí 2014 til og með 30. júní 2018:

Aðalmenn:

 • Jónas Þór Guðmundsson, formaður, kosinn af Alþingi
 • Óskar Bergsson, varaformaður, kosinn af Alþingi
 • Svanhildur Kaaber, kosin af Alþingi
 • Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, skipaður af Hæstarétti
 • Hulda Árnadóttir, skipuð af fjármála- og efnahagsráðherra

Varamenn:

 • Eva Dís Pálmadóttir, kosin af Alþingi
 • Örlygur Hnefill Jónsson, kosinn af Alþingi
 • Ingibjörg Ingadóttir, kosin af Alþingi
 • Berglind Svavarsdóttir, lögmaður, skipuð af Hæstarétti
 • Þórlindur Kjartansson, skipaður af fjármála- og efnahagsráðherra


Skipan kjararáðs 2010 til 2014

Skipan kjararáðs frá 1. júlí 2010 til og með 30. júní 2014:

Aðalmenn:

 • Svanhildur Kaaber, formaður, kosin af Alþingi
 • Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur, varaformaður, kosin af Alþingi
 • Jónas Þór Guðmundsson, hrl., kosinn af Alþingi
 • Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hrl. skipaður af Hæstarétti
 • Kolbeinn H. Stefánsson, skipaður af fjármálaráðherra frá og með 1. mars 2011
 • Guðrún Zoëga var fulltrúi fjármálaráðherra frá 1. júlí 2010 til 28. febrúar 2011

Varamenn:

 • Ingibjörg Ingadóttir, lektor, kosin af Alþingi
 • Jón Hjartarson, skólameistari, kosinn af Alþingi
 • Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður, kosinn af Alþingi
 • Berglind Svavarsdóttir, lögmaður, skipuð af Hæstarétti
 • Hulda Árnadóttir, lögmaður, skipuð af fjármálaráðherra

Skipan kjararáðs 2006 til 2010

Skipan kjararáðs frá 1. júlí 2006 til og með 30. júní 2010:

Aðalmenn:

 • Guðrún Zoëga, verkfræðingur, formaður, skipuð af fjármálaráðherra
 • Jónas Þór Guðmundsson, hrl., varaformaður, kosinn af Alþingi
 • Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur, kosin af Alþingi
 • Kristinn Hallgrímsson, hrl., kosinn af Alþingi
 • Jakob R. Möller hrl., skipaður af Hæstarétti

Varamenn:

 • Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur, skipuð af fjármálaráðherra
 • Eva Dís Pálmadóttir, hdl., kosin af Alþingi
 • Ása Ólafsdóttir hrl., kosin af Alþingi
 • Svanhildur Kaaber, skrifstofustjóri, kosin af Alþingi
 • Kristinn Bjarnason, hrl., skipaður af Hæstarétti