Fréttir
Laun forseta Íslands, þingfararkaup alþingismanna og launakjör ráðherra
Kjararáð hefur ákveðið laun forseta Íslands, þingfararkaup alþingismanna og launakjör ráðherra.
Lesa meira
Launakjör ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í Stjórnarráði Íslands
Að gefnu tilefni vill kjararáð taka eftirfarandi fram varðandi laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í Stjórnarráði Íslands.
Almenn hækkun
Kjararáð hefur ákveðið að laun þeirra sem undir ákvörðunarvald þess heyra hækki um 9,3% frá og með 1. mars 2015.
Reglur um starfskjör embættismanna
Kjararáð hefur endurskoðað reglur um starfskjör þeirra embættismanna sem heyra undir úrskurð ráðsins hvað varðar laun og starfskjör, sbr. lög nr. 47/2006 um kjararáð.
Lesa meiraÁkvörðun um almenna hækkun launa
Kjararáð hefur ákveðið að laun þeirra sem undir ákvörðunarvald þess heyra hækki um 3,4% frá og með 1. febrúar 2014.