Fréttir

Laun forseta Íslands, þingfararkaup alþingismanna og launakjör ráðherra - 31.10.2024

Kjararáð hefur ákveðið laun forseta Íslands, þingfararkaup alþingismanna og launakjör ráðherra. Lesa meira

Launakjör ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í Stjórnarráði Íslands - 30.6.2024

Að gefnu tilefni vill kjararáð taka eftirfarandi fram varðandi laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í Stjórnarráði Íslands.

Lesa meira

Almenn hækkun - 19.11.2024

Kjararáð hefur ákveðið að laun þeirra sem undir ákvörðunarvald þess heyra hækki um 9,3% frá og með 1. mars 2015.

Reglur um starfskjör embættismanna - 4.7.2024

Kjararáð hefur endurskoðað reglur um starfskjör þeirra embættismanna sem heyra undir úrskurð ráðsins hvað varðar laun og starfskjör, sbr. lög nr. 47/2006 um kjararáð.

Lesa meira

Ákvörðun um almenna hækkun launa - 4.7.2024

Kjararáð hefur ákveðið að laun þeirra sem undir ákvörðunarvald þess heyra hækki um 3,4% frá og með 1. febrúar 2014.